Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir býður sig fram í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík og sækist eftir einu af efstu sætum listans. Þarna gefst félögum mínum í borginni einstakt tækifæri til að fá þennan öfluga jafnaðarmann inn í okkar forystulið.