Jamie Carragher hefur sett saman stuttan lista yfir fjóra knattspyrnustjóra sem hann telur að Manchester United eigi að velja úr þegar félagið skipar nýjan fastan stjóra í sumar. Á lista Carraghers eru Julian Nagelsmann, Thomas Tuchel, Luis Enrique og Eddie Howe. Fyrrverandi Liverpool-maðurinn setti fram skoðun sína í þættinum Monday Night Football á Sky Sports, Lesa meira