Carragher nefnir fjóra aðila sem hann telur að United eigi að reyna að fá til að taka við

Jamie Carragher hefur sett saman stuttan lista yfir fjóra knattspyrnustjóra sem hann telur að Manchester United eigi að velja úr þegar félagið skipar nýjan fastan stjóra í sumar. Á lista Carraghers eru Julian Nagelsmann, Thomas Tuchel, Luis Enrique og Eddie Howe. Fyrrverandi Liverpool-maðurinn setti fram skoðun sína í þættinum Monday Night Football á Sky Sports, Lesa meira