Vissulega er það svo að flestir líta á lesblindu sem erfiðleika sem allir vilja vera án. Rannsóknir sýna að allt að fimmtungur fólks á við lestrarörðugleika að etja og flest samfélög reyna að auðvelda þessum hópi að aðlagast og vera virk í samfélaginu.