Ethan Nwaneri er á leið til Olympique Marseille á láni út tímabilið frá Arsenal, samkomulag er í höfn. Samkvæmt Fabrizio Romano hefur verið náð samkomulagi um að 17 ára sóknarmaður Arsenal fari til Marseille á lánssamningi til júní. Franska félagið mun greiða laun leikmannsins auk lánsgjalds sem nemur um fjórum milljónum evra, sem byggist á Lesa meira