Jens-Frederik Nielsen, formaður grænlensku landsstjórnarinnar, segir að þrátt fyrir að beiting herafls í landinu sé „ekki líkleg” þurfi Grænlendingar að vera undirbúnir vegna hótana Donalds Trumps Bandaríkjaforseta um að sölsa undir sig eyjuna.