Síðustu mánuði og vikur hefur Donald Trump Bandaríkjaforseti hótað reglulega að yfirtaka Grænland sem hann hefur krafist að verði hluti af bandarísku landssvæði.