Kristján Kristjánsson, framkvæmdastjóri Árekstur.is, segir að áfram haldi að berast inn tilkynningar um árekstra á höfuðborgarsvæðinu vegna hálku og segir hann daginn í dag vera þann annasamasta á þessum vetri frá því í fannferginu 28. október í fyrra.