Karlmaður hefur verið ákærður fyrir að nauðga sex ára stúlku og eiginkonu sinni ítrekað. Manninum er einnig gefin sök að hafa tekið myndir af verknaðinum og dreift á veraldarvefnum.