Bikarmeistarar Vestra hafa ráðið Jonathan Oyal í starf aðstoðarþjálfara að því er fram kemur á Facebook síðu félagsins. Oyal, sem er 31 árs gamall kemur til félagsins frá Svíþjóð. Hann er með mastersgráður í fótboltaþjálfun frá Escuela Universitaria Real Madrid á Spáni ásamt því að hafa UEFA B próf í þjálfun. Undanfarin ár hefur hann […]