Myndskeið: Fagnað sem þjóðhetju í flugstöðinni

Fólk á öllum aldri safnaðist saman í flugstöðinni í Nuuk í dag til að taka á móti grænlenska utanríkisráðherranum Vivian Motzfeldt eftir viðburðaríka viku.