Oddvitaslagur Samfylkingarinnar í Reykjavík: Auðvitað er ég að fara gegn Heiðu með framboði mínu, segir Pétur

Þó að Pétur Marteinsson og Heiða Björk Hilmisdóttir séu í stórum dráttum sammála um borgarmálefni hafa þau mismunandi áherslur og framboði Péturs er stefnt gegn Heiðu, enda eru þau að berjast bæði um oddvitasætið hjá Samfylkingunni. Heiða telur reynslu af störfum í borgarstjórn og myndun meirihluta mikilvægt veganesti fyrir oddvita og Pétur segir kerfið þungt Lesa meira