Marc Guéhi er orðinn næsthæst launaði leikmaður Manchester City eftir að hann gekk í raðir félagsins frá Crystal Palace fyrr í vikunni. Enska landsliðsmiðvörðurinn, sem er 25 ára gamall, kláraði félagaskipti sín á mánudag en City greiddi um 20 milljónir punda fyrir hann. Guéhi skrifaði undir fimm og hálfs árs samning sem er sagður vera Lesa meira