KSÍ hefur nú staðfest að karlalandsliðið í fótbolta spili tvo vináttulandsleiki í Kanada í landsleikjaglugganum í mars.