Macron vígalegur í Davos

Emmanuel Macron Frakklandsforseti hefur vakið verðskuldaða athygli á World Economic Forum-ráðstefnunni, sem stendur yfir í Davos í Sviss þessa vikuna, þar sem hann skartar dökkum sólgleraugum innanhúss, jafnt í pontu sem á fundum og mannamótum.