Sigmar gaf lítið fyrir heilræði aldinna höfðingja og Össur fokreiddist – „Kanntu ekki mannasiði, mannfjandi?!“

Óhætt er að fullyrða að viðtal Silfursins á RÚV við Ólaf Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseta Íslands og ráðherra til fjölda ára, hafi vakið athygli. Þar fór Ólafur Ragnar yfir stöðu heimsmálanna og deildi þeirri skoðun sinni hvað væri farsælast fyrir Ísland að gera í þeirri breyttu stöðu sem upp er komin. Hvatti hann til stillingar Lesa meira