Haukur Þrastarson kom mjög sterkur inn af bekknum þegar Ísland vann átta marka sigur á Póllandi á EM karla í handbolta á sunnudag. Breiddin í íslenska liðinu er meiri en oft áður.