Æðstu stjórnendur veiðimála við skosku laxveiðiána Dee hafa boðið Árna Baldurssyni til fundar við sig, þegar hann kemur til Skotlands í vorveiðina. Hann fagnar fundarboðinu en átti frekar von á skömmum.