Vonast til að selja tíu þúsund arm­bönd

Viðburðurinn Perlað af Krafti verður haldinn í Hörpu um helgina til styrktar ungu fólki sem greinst hefur með krabbamein.