Í desember var samsetning OMXI15 vísitölunnar endurskoðuð og er Íslandsbanki nú stærsta félagið í vísitölunni.