Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar tvo leiki í Kanada í marsmánuði og báða á móti þjóðum sem eru á leiðinni á heimsmeistaramótið í sumar.