KSÍ staðfestir landsleikina tvo í lok mars

KSÍ hefur staðfest að íslenska karlalandsliðið muni mæta Kanada og Haítí í lok mars. Leikurinn gegn Kanada verður 28. mars og leikurinn við Haítí þremur dögum síðar. Fara þeir báðir fram í Kanada. Áður en að þessu kemur mun Ísland spila við Mexíkó ytra í lok febrúar. Það er ekki innan opinbers landsleikjaglugga og má Lesa meira