Enska lögreglan hefur lýst eftir konu á meðfylgjandi mynd vegna atviks sem varð í neðanjarðarlest á leiðinni frá Sheffield til Worksop í Nottingham-skíri. Kona er sökuð um að hafa áreitt karlmann kynferðislega er hann gekk framhjá sæti hennar. Lögreglan segir í tilkynningu sinni að hún vilji hafa tal af konunni á myndinni þar sem hún Lesa meira