Kemur félaga sínum til varnar eftir erfiða mánuði í London

Gabriel Jesus kom liðsfélaga sínum í sókninni hjá Arsenal, Viktor Gyokeres, til varnar fyrir leik kvöldsins gegn Inter í Meistaradeildinni. Gyokeres var keyptur til Arsenal frá Sporting á mikinn pening í sumar eftir að hafa raðað inn mörkum í Portúgal. Svíinn hefur ekki beint haldið uppteknum hætti í ensku úrvalsdeildinni. „Hann er frábær leikmaður,“ sagði Lesa meira