Fram undan eru krefjandi áskoranir við stjórn ríkisfjármála sem kalla á mikinn aga og mikla festu sem ríkisstjórnin hefur til þessa ekki sýnt.