Lögmaður Þorsteins Más Baldvinssonar sendi Stefáni Eiríkssyni útvarpsstjóra bréf þar sem kvartað er formlega undan fréttaflutningi Ríkisútvarpsins af málum útgerðarfélagsins Samherja.