Ekkert gengur við að koma á böndum á verðbólguna og gjaldskrárhækkanir hins opinbera bæta ekki úr skák í þeim efnum.