Alltaf með hugann við tæknina

Árni Geir Valgeirsson var nýlega ráðinn forstjóri Origo en hann tekur við stöðunni í byrjun febrúar. Hann er alinn upp á Sauðarárkróki og er harður stuðningsmaður Tindastóls en hefur sömuleiðis mikinn áhuga á vísindaskáldskap.