Norðmennirnir með glæstan sigur á Manchester City

Norska liðið Bodo/Glimt vann glæstan sigur á enska stórliðinu Manchester City í dag. Sigurinn var verðskuldaður og komst Bodo/Glimt í 3-0 með tveimur mörkum frá Kasper Hogh og einu frá Jens Petter Hauge. Rayan Cherki minnkaði muninn fyrir City eftir um klukkutíma leik en skömmu síðar var Rodri rekinn af velli. Lokatölur 3-1 en Bodo/Glimt Lesa meira