Norska liðið Bodö/Glimt gerði sér lítið fyrir og lagði Manchester City að velli í 7. umferð Meistaradeildar karla í fótbolta í Bodö í Noregi í kvöld.