Jens Garðar Helgason, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, segir ríkisstjórnina kljúfa þjóðina með Evrópuleiðangri sínum. Hann tekur undir með fyrrverandi forseta Íslands um að fyrir hvern fund sem stjórnvöld eigi í Brussel þurfi að eiga tvo í Washington D.C.