Breiðablik er komið inn í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar eftir að hafa unnið Virtus frá San Marinó 3-1 í kvöld og samanlagt 5-2. Blikar fá rúmar 450 milljónir króna fyrir það að tryggja sig inn í riðlana en á leið þangað hefur félagið náð sér í um 100 milljónir. Kristófer Ingi Kristinsson kom Blikum yfir eftir 17 Lesa meira