Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Besiktas í Tyrklandi rak Ole Gunnar Solskjær í kvöld, var hann rekinn beint eftir leik í Sambansdeildinni. Besiktas tapaði gegn Lausanne frá Svisslandi á heimavelli í kvöld 0-1 og féll úr leik. Solskjær tók við Besiktas á síðustu leiktíð og gerði vel, þolinmæðin í Tyrklandi er hins vegar oft lítil. Forseti Besiktas ákvað beint eftir Lesa meira