Saga Garðarsdóttir og Steinþór Hróar Steinþórsson, eða Steindi Jr., munu fara með aðalhlutverk í þáttaröðinni Hot Stuff, eins og hún er kölluð á ensku í tilkynningu.