Bæjarráð Kópavogs, í umboði bæjarstjórnar, samþykkti á fundi 17. júlí sl. að auglýsa tillögu að breyttu deiliskipulagi Hörðuvalla fyrir lóðirnar nr. 12, 14 og 16 við Vallakór.