Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um út­spil Haaland

Erling Haaland hefur tekið ákvörðun um að breyta nafni sínum á norska landsliðsbúningnum.