Ólafur Kristjánsson þjálfari kvennaliðs Þróttar var eðlilega ekki ánægður með 3:0 tap gegn FH í kvöld. Þegar undirritaður kom með þá staðhæfingu að hann þættist vita að Ólafur væri ekki ánægður með úrslit kvöldsins svaraði Ólafur þessu: