Reglulega óskað eftir aðstoð íslenskrar lögreglu

Reglulega er óskað eftir aðstoð íslenskrar lögreglu að utan vegna rannsókna á málum þar sem íslenskir vefþjónar eru notaðir til að hýsa ólöglega starfsemi.