Hjón á sjötugsaldri ákváðu að opna hjónabandið – Endaði með ósköpum

Kona á sjötugsaldri opnar sig um ákvörðun hennar og eiginmanns hennar um að opna hjónabandið og hvaða afleiðingar það hafði, en hún sér eftir því að hafa samþykkt ósk eiginmannsins þar sem þetta endaði með ósköpum. Konan skrifar um reynslu sína undir nafninu Juliette Jeffries á Daily Mail, eiginmaður hennar er Stephen. Þau kynntust á Lesa meira