Solskjær rekinn strax eftir leik

Forráðamenn tyrkneska félagsins Besiktas ráku í kvöld Norðmanninn Ole Gunnar Solskjær frá störfum sem knattspyrnustjóra.