FH vann mikilvægan sigur á Þrótti í bestu deild kvenna í fótbolta í kvöld. Með sigrinum færist FH nær Breiðablik í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. Arna Eiríksdóttir fyrirliði FH hafði þetta að segja þegar hún var spurð út í sigur kvöldsins: