Segir neyðarástand ríkja á meðal barna

Það er mat umboðsmanns barna að neyðarástand ríki í málaflokki barna sem eru í miklum vanda vegna áhættuhegðunar og fíknivanda og að brýnt sé að stjórnvöld leiti allra leiða til að tryggja þá þjónustu sem þessi börn eiga rétt á lögum samkvæmt.