Furðu­lostin yfir óábyrgum um­mælum netöryggissveitarinnar

Sviðsstjóri Samtaka iðnaðarins segist furðulostin yfir ummælum Guðmundar Arnars Sigmundssonar, forstöðumanns netöryggissveitar Fjarskiptastofnunar um að Ísland sé útsett fyrir rafmyntaþvott glæpamanna. Ummælin séu óábyrgð af hálfu starfsmanns hins opinbera og ekki á rökum reist.