Það gengur lítið hjá enska liðinu Manchester United í byrjun tímabilsins og tapið gegn Grimsby úr D-deildinni var eitt það versta í sögu félagsins.