Breskir gagnrýnendur virðast ekki ýkja hrifnir af nýjasta leikstjórnarverki Baltasars Kormáks, bresku sjónvarpsþáttunum King & Conqueror.