Kennari tilkynnti sig veika – Fékk full laun í 16 ár

Þjóðverjar eru margir hverjir ansi hissa vegna óvenjulegra langra veikinda kennara eins í iðnskóla í Wesel í Nordrhein-Westfalen. Konan fékk vinnu í skólanum árið 2003 þegar hún var nýútskrifuð úr námi í líffræði og landfræði. Í ágúst 2009 tilkynnti hún forföll vegna andlegra veikinda. Ekki er ofsögum sagt að úr hafi orðið mjög langar veikindafjarvistir. Bild skýrir frá þessu Lesa meira