Ímyndaðu þér að þú sitjir heima hjá þér á venjulegum sumardegi og þá komi skyndilega loftsteinn í gegnum þakið og lendi á stofugólfinu. Það er einmitt þetta sem gerðist í Atlanta í Georgíuríki í Bandaríkjunum í sumar. ScienceAlert skýrir frá þessu og segir að loftsteinninn hafi fengið nafnið McDonough en það er dregið af nafni svæðisins þar sem Lesa meira