Strax orðin erfið staða

Ísland stendur höllum fæti í baráttunni um sæti í sextán liða úrslitum Evrópukeppni karla í körfuknattleik eftir ósigurinn gegn Ísraelsmönnum í Katowice í fyrsta leik D-riðilsins í gær, 83:71.