Ökumaður var stöðvaður í umdæmi lögreglunnar í Hafnarfirði og Garðabæ grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna.