„Fyrsta minning mín af grilli var á Argentínu Steikhúsi“

„Þar kynntist ég Óskari Finnsyni, Kristjáni Þór Sigfússyni og Ingvari Sigurðssyni. Þetta var fyrsta skiptið sem ég eldaði á viðarkolagrilli – alveg ný og mögnuð upplifun. Þarna grillaði ég í fyrsta skipti af alvöru, á einum vinsælasta veitingastað landsins á þeim tíma.“