Líkur á hellidembu suðvestanlands

Í dag verður hæg austlæg eða breytileg átt, skýjað með köflum og dálitlar skúrir, en líkur eru á hellidembu suðvestanlands seinnipartinn.